Ræningjarímur séra Guðmundar í Felli og erlendar fréttaballöður Ræningjarímur séra Guðmundar Erlendssonar (um 1595−1670) í Felli fjalla um voðaverk sem framin voru á ákveðnum stöðum á Íslandi á árinu 1627 þegar sjóræningjar herjuðu á landið, drápu fólk eða limlestu og numu aðra á brott
Harpa Schönberg og Berg ★★★★★ Berlioz ★★★★· Tónlist: Arnold Schönberg (Næturljóð fyrir strengi og hörpu), Alban Berg (Fiðlukonsert) og Hector Berlioz (Symphonie fantastique). Einleikari: Reiner Honeck. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Bertrand de Billy. Áskriftartónleikar fimmtudaginn 10. apríl 2025.
Ótal margt hefur verið sagt um raðmorðingjann Jack the Ripper, eða Kobba kviðristu. Í leiknu heimildarmyndaþáttaröðinni Jack the Ripper: Written in Blood, sem hefur verið sýnd á Sky, er áherslan allt önnur en maður hefur séð áður