Það var ánægjulegt að heyra Guðrúnu Karls Helgudóttur biskup hvetja almenning til þess að taka afstöðu til þess sem gengur á í heiminum í predikun sinni á páskadag. Hún sagði meðal annars að það væri ekki pólitísk afstaða að fordæma morð á börnum,…
Fertugur, fimmtugur, sextugur, sjötugur – áttræður. Hvaðan kemur þetta ræður? Af hverju ekki átttugur með þremur t-um?
Stjórnvöld vilja breyta kvótakerfi í sjávarútvegi með því að gera kerfið verra en það var, með því sem fjármálaráðherra kallar efnahagslega sóun.
Hvernig stendur á því að enn hefur ekki verið mótuð lækningastefna fyrir þá sem lamast vegna skaða á mænu þrátt fyrir allar rannsóknirnar?
Ef við viljum ábyrgari neyslu og umhverfisvænna matvælakerfi verðum við að beina athyglinni að því hvaðan hráefni koma og hver áhrif þeirra eru.
Breytt hlutverk bókarans, minni handavinna og enginn pappír í nútímaupplýsingakerfum.
Þolendur eineltis eru alltaf á varðbergi og geta skynjað minnsta áreiti sem beina árás á sig, jafnvel þótt það sem sagt var hafi verið „meinlaust grín“.
Í ævisögu Angelu Merkel, Freiheit, talar hún um hve tafsamt hafi verið að koma saman fyrstu stjórninni með höfuðandstæðingnum, jafnaðarmönnum. Áherslurnar og markmiðin svo ólík. Enn eru sömu flokkar að berja saman stjórn í Þýskalandi þessa dagana og þykir hafa gengið seint
Reitir mæta sívaxandi þörf fyrir hraðari uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu með gæði og þarfir íbúa í forgrunni.