Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Frelsið frá áreiti hversdagsins í þögn og krafti vatnsins

mynd 2025/10/02/c0a1a098-a6fe-4b7e-a343-fdccdf23fdd1.jpg

Allt fylltist á Aquahara-námskeiði Þjóðverjans Alexanders Siebenstern um síðustu helgi í sundlaug Sjálfsbjargar í Hátúni og komust færri að en vildu. Alexander hóf Aquahara-vatnsmeðferðir árið 2011, en segir að aðferðin sé í stöðugri þróun

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Vinna bara með skemmtilegu fólki

mynd 2025/10/02/2607de71-184d-4495-9bd7-5a4fcc8027b5.jpg

Aldarfjórðungur er nú liðinn síðan bókaútgáfan Salka var sett á stofn og í gær var því fagnað að tíu ár eru síðan Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir tóku við rekstri útgáfunnar. Þær hafa gefið út fjölda titla á hverju ári síðan og reka nú vinsæla bókabúð við Hverfisgötu samhliða útgáfunni

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ný veglína Suðurlandsvegar að koma í ljós

mynd 2025/10/02/06c2ac66-36ec-4043-87c0-dda49935661e.jpg

Ný veglína að nýrri Ölfusárbrú og tenging vegar við Suðurlandsveg norðan við Selfoss sést nú vel úr lofti. Þegar eru undirbúningsframkvæmdir hafnar við nýju brúna og bráðabirgðabrú komin út í eyna frá austurbakkanum

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Fólkið er fast í aðstæðum

mynd 2025/10/02/5f2f9d24-6508-4626-9a34-84491ea1ac84.jpg

„Við þingmenn Norðvesturkjördæmis erum meðvitaðir um þá stöðu sem uppi er á Bifröst og verið er að leita lausna,“ segir Arna Lára Jónsdóttir þingmaður Samfylkingar. Eins og sagði frá í Morgunblaðinu í gær búa í dag á Bifröst í Borgarfirði ríflega 200 manns með úkraínskt ríkisfang

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Urriðaholt tengist Flóttamannaleið

mynd 2025/10/02/95ce06ae-f5d0-421c-95a9-e2fae42ac624.jpg

Vegagerðin og sveitarfélagið Garðabær hafa boðið út framkvæmdir við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis. Verkið felst í gerð hringtorgs á mótum þessara tveggja vega í Garðabæ og tengingum við það ásamt gerð göngustíga

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Verð málþófs er virðing Alþingis

mynd 2025/10/02/7f9b8cb6-3b42-4081-b2cc-496a60d8165e.jpg

Harðar deilur og flokkadrættir voru meðal alþingismanna í aðdraganda stofnunar lýðveldisins og kjörs fyrsta forseta Íslands við lýðveldisstofnunina árið 1944. Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, leitaði eftir heppilegum kandídat í…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Ekki markmiðið að þrengja að einkabílnum

mynd 2025/10/02/55628097-5406-4560-b697-1f54ecffa8d4.jpg

Breytingarnar á gatnamótum í Smáranum miða að því að gera gangandi og hjólandi vegfarendum hærra undir höfði, sér í lagi með tilliti til framtíðarhjólastígs sem samþykktur er í aðalskipulagi Kópavogs

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Eigendaskipti að Play á Möltu

mynd 2025/10/02/69f25bd9-34d6-4726-a5ad-3094ae7010dd.jpg

Útgefendur skuldabréfa eða lánveitendur Play á Íslandi hafa tekið yfir íslenskt félag sem á maltneskan hluta rekstrar fyrirtækisins. Þetta gerðist á grundvelli veða sem veitt voru þegar Play tryggði sér 23 milljóna dollara, um 2,8 milljarða króna, fjármögnun undir lok ágúst

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gjald fyrir að mæta ekki í bókaðan tíma

mynd 2025/10/02/26ed5b4d-b092-480f-8471-4d4faa5d89f4.jpg

Ýmsar breytingar á lögum um sjúkratryggingar eru boðaðar í frumvarpsdrögum sem heilbrigðisráðherra hefur sett í samráðsgátt stjórnvalda. Meðal annars verði heimilt að taka gjald vegna fjarheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Við verðum að tala um forseta Kína

mynd 2025/10/02/8f23a865-fd16-4ee2-bf7d-4103206260bf.jpg

Frá árinu 2016 hafa allra augu verið á Hvíta húsinu í Washington D.C. Það hefur skýrst af valdhafanum sem setið hefur með hléum í því merka húsi allt til dagsins í dag. Stór orð falla um Donald Trump á degi hverjum og honum er annaðhvort lýst sem…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Jepparnir fyrir alla

mynd 2025/10/02/953c492e-6449-47a9-9065-d7296e334842.jpg

„Jeppar áttu stóran þátt í því að breyta Íslandi; atvinnuháttum og samfélagi. Að því leyti er þessi bók um meira en bara bíla þó þeir séu hér í aðalhlutverki,“ segir Örn Sigurðsson. Hann er höfundur bókarinnar Jeppar í lífi þjóðar sem Forlagið gefur út

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir

Viðræðum um sameiningu slitið

Viðræðum um sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst hefur verið slitið. Háskólaráð Háskólans á Akureyri samþykkti einróma að hætta frekari viðræðum en þær hafa staðið yfir síðustu tvö ár

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Birta var best í septembermánuði

mynd 2025/10/02/c59cb785-5b38-4652-b17c-6178d967fab7.jpg

Birta Georgsdóttir sóknarmaður Breiðabliks var besti leikmaðurinn í Bestu deild kvenna í septembermánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, en Birta fékk samtals sex M í fjórum leikjum Breiðabliks í september

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir

Tilkynningum fjölgar

Tilkynntar nauðganir á fyrstu sex mánuðum þessa árs eru alls 104 talsins og er það 8% fleiri tilkynningar borið saman við meðaltal á sama tíma undanfarin þrjú ár. Er þetta á meðal þess sem fram kemur í skýrslu ríkislögreglustjóra (RLS)

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

577 þjálfaðir með rafvarnarvopn í lögreglunni

mynd 2025/10/02/f2011f17-bd58-4278-9e19-630081310ba8.jpg

Alls hafa 577 lögreglumenn fengið þjálfun í að nota rafvarnarvopn hér á landi í mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar. Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir námið hafa gengið afar vel enda úrvalsþjálfarar til staðar

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Opna yfirlitssýningu um Steinu

mynd 2025/10/02/56cc7724-5ac7-45d0-ae00-c1fe6cbb5941.jpg

Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur opna fyrstu stóru yfirlitssýningu á Íslandi með verkum Steinu á laugardag, 4. október. Sýningin, sem ber yfirskriftina Tímaflakk, fer fram í fjórum sýningarsölum Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg og…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Vissi ekki að beita ætti ofbeldi

mynd 2025/10/02/ef713ea9-9511-4c29-81c5-452cb51e66a0.jpg

Héraðsdómi Suðurlands þótti ekki sannað að tvítug kona, sem ákærð var fyrir hlutdeild að frelsissviptingu og ráni í Gufunesmálinu, hefði haft ásetning um að fórnarlambið yrði beitt ofbeldi. Því var hún sýknuð

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

70% launafólks geta náð endum saman

mynd 2025/10/02/0ba6bf36-d522-4fc5-92f0-f5b0d457519c.jpg

Meirihluti launafólks á eignir og eigið húsnæði og umtalsverður hluti er með lán til skemmri tíma. Fimmtungur launafólks býr aftur á móti við skort á efnis- og félagslegum gæðum og hluti launafólks hefur ekki tök á að greiða kostnað vegna grunnþátta fyrir börnin sín

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Styttri bið eftir sjúkratryggingum

mynd 2025/10/02/30f66d0e-7fe2-4f6b-aa64-824e93f1e4e7.jpg

Ýmsar breytingar á lögum um sjúkratryggingar eru boðaðar í frumvarpsdrögum, sem heilbrigðisráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda. Verði m.a. heimilt að innheimta gjald fyrir fjarþjónustu heilsugæslu, stytta biðtíma eftir sjúkratryggingu við…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Glerhöllin rís á Skarfabakka

mynd 2025/10/02/c066d83d-7dae-493b-97e6-3e3b6e85f66e.jpg

Bygging hinnar nýju farþegamiðstöðvar Faxaflóahafna við Skarfabakka er á áætlun og er stefnt að opnun næsta vor, áður en vertíð skemmtiferðaskipanna hefst. Byggingin er smám saman að taka á sig endanlega mynd og glerveggirnir setja áberandi svip á Sundahöfn

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Námskeið fyrir Grindvíkinga

mynd 2025/10/02/8070fd11-39a5-40af-a65a-6638ea0f6acb.jpg

Rauði krossinn hefur fengið menntunarfyrirtækið KVAN til að hanna úrval námskeiða fyrir Grindvíkinga í að takast á við afleiðingar áfalla og auka seiglu, sjálfstæði og virkni í daglegu lífi. Námskeiðin verða í boði á komandi vikum og mánuðum

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Nær 70 félagsmenn VR hjá Play

mynd 2025/10/02/7617b382-5796-4e55-9eb5-ac53617badb9.jpg

Hátt í 70 starfsmenn Play sem misstu vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins eru félagsmenn í VR og mun stéttarfélagið halda fund með þeim á morgun, föstudag, og fara yfir stöðu mála. Alls misstu um 400 starfsmenn Play vinnuna við gjaldþrot félagsins

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 4 myndum

Magnaður heilunarkraftur vatnsins

mynd 2025/10/02/5e5c9369-1025-4326-a7f3-7122515544c6.jpg

„Ég byrjaði að vinna í vatni árið 2008 og árið 2011 stofnaði ég Aquahara,“ segir Þjóðverjinn Alexander Siebenstern sem er frumkvöðull flæðimeðferðarinnar Aquahara, en hann hélt námskeið í sundlauginni í Sjálfsbjargarhúsinu í Hátúni 12 um síðustu helgi og komust færri að en vildu

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Mikil leynd yfir uppskriftinni

mynd 2025/10/02/c6e7f07b-76ad-4daf-ac22-1ecc17d22327.jpg

Verkun á jólasíldinni er hafin hjá Síldarvinnslunni og því er góð stemning í fiskiðjuverinu í Neskaupstað. Mikil leynd hvílir yfir uppskriftinni að jólasíldinni sem þykir hið mesta góðgæti. Síldin verður að vera norsk-íslensk og nýveidd, að því er fram kemur í tilkynningu frá Síldarvinnslunni

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Veðurstofusumarið í hópi þeirra hlýjustu

mynd 2025/10/02/cbc18d22-2bf5-4e09-ae76-12fb7895e86b.jpg

Veðurstofan hefur í hundrað ár skilgreint sumarið sem tímann frá júní til september ár hvert. Nú er það sumar liðið og Trausti Jónsson veðurfræðingur gerir það stuttlega upp á Moggablogginu. Meðalhiti veðurstofusumarsins 2025 reiknast 9,9 stig, 1,5 stigum hærra heldur en í fyrra, 2024

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þægilegra að geta sofið á nóttunni

mynd 2025/10/02/6ee25565-cf52-462b-92fe-5affe46fd7b0.jpg

Vertíð jólatónleika hefst senn og þessa dagana keppist tónlistarfólk við að auglýsa fyrirhugaða viðburði. Athygli vekur að fyrirtækið Concert hefur tekið að sér skipulagningu tvennra jólatónleika í Hörpu

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Minnast Schierbecks á málþinginu

mynd 2025/10/02/566f276a-d2f3-4cd3-b333-bcbda2e1440a.jpg

Garðyrkjufélag Íslands fagnaði í maí 140 ára afmæli sínu en í tilefni afmælisins heldur félagið málþing um gróður og nærsamfélag og áhrif gróðurs á líðan fólks. Málþingið fer fram í Fróða, fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu, í dag frá 13 til 17

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Hlýja haustsins í skál

mynd 2025/10/02/ff73efca-b83b-4edd-b30d-9de075ec8557.jpg

Rúnar Gíslason matreiðslumeistari, eigandi Spírunnar og veisluþjónustunnar Kokkanna, fagnar þessa dagana og fer á kostum í eldhúsinu þar sem ný uppskera er komin í hús. Rúnar tekur á móti okkur ljósmyndara Morgunblaðsins í líflegu eldhúsi Kokkanna

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Eggert stýrir Hafrannsóknastofnun

mynd 2025/10/02/5aaf026b-4c3d-42d2-8ffc-2992ca3e9599.jpg

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið settur tímabundið í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar. Þor­steinn Sig­urðsson, núverandi forstjóri stofnunarinnar, hefur óskað eftir leyfi út sinn skipunartíma sem er til marsloka næsta árs

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Losun hafta rót efnahagsundurs

mynd 2025/10/02/08f1cc09-8844-476b-8c0a-d89115f3cbee.jpg

Einstaklega vel heppnaðist til við samninga við kröfuhafa föllnu íslensku bankanna og losun fjármagnshafta eftir bankahrun árið 2015, sem reyndist forsenda lengsta samfellda efnahagsuppgangs Íslandssögunnar og þó víðar væri leitað

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Versnandi umhverfi útflutnings

mynd 2025/10/02/554146fa-0bfb-44f6-8402-b55e549cf0b1.jpg

Ríflega helmingur aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins, SA, telur að útflutningsumhverfið hafi breyst til hins verra á síðustu sex mánuðum, en lítill hluti telur að breytingar hafi orðið til batnaðar

Meira

Greinar

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Fréttaskýringar | Með 4 myndum

Lagarfoss hefur yfirgefið landið

mynd 2025/10/02/5d43bd59-05e8-4991-89ab-8ded7a96db78.jpg

Lagarfoss hélt frá Reykjavík sl. laugardagsmorgun áleiðis til Portúgals. Nú undir nýju nafni, Atlantico. Skipið kom til hafnar í gærmorgun. „Lagarfoss hefur þjónað félaginu í rúman áratug og gegnt mikilvægu hlutverki í rekstri þess,“…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Komu að umdeildri verðlækkun

mynd 2025/10/02/11ae433d-9a69-407d-8b27-776203d3bd5f.jpg

Morgunblaðið hefur undanfarið fjallað um óeðlilega gjaldskrá Íslandspósts (ÍSP), þar sem undirverðlagning fyrirtækisins hefur um árabil grafið undan samkeppni á póstmarkaði. Ástæða er til þess að rifja upp í því samhengi atburðarás í tengslum við…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Fréttaskýringar | Með mynd

Lítillar bjartsýni gætir í atvinnulífi

mynd 2025/10/02/bd3fb57b-7a30-443f-a631-602a30a1f7a3.jpg

Félagar í Samtökum atvinnulífsins (SA) eru ekki ýkja bjartsýnir á horfur í atvinnulífi á næstunni ef marka má könnun, sem Gallup gerði fyrir samtökin og birt verður á ársfundi SA í Hörpu síðdegis í dag

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Efasemdir um tækni Climeworks

mynd 2025/10/02/fb1cf1aa-f087-496f-a7a4-3f158d803b44.jpg

Svissneska sprotafyrirtækið Climeworks, sem er leiðandi framleiðandi á tækni til kolefnisföngunar úr andrúmsloftinu, segir að kostnaður við föngunina lækki mun hægar en vonast var til. Að því er fram kemur í grein um málið í breska dagblaðinu…

Meira

Blað dagsins | fim. 2.10.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Ófremdarástand á leigubílamarkaði

mynd 2025/10/02/67b8baed-298e-4d07-89a0-cde64a73a5f4.jpg

Nýleg könnun Maskínu sýnir að 81% þjóðarinnar sé óánægt með núverandi fyrirkomulag á leigubílamarkaði. Endurskoðun núgildandi laga átti að hefjast eigi síðar en 1. janúar 2025 og hefur Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra lagt fram frumvarp sem…

Meira