Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

[ Fréttir | Greinar ]

Fréttir

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Rök hnígi að eldgosavirkni

mynd 2025/04/22/a6e86c30-09d8-4b8d-9eaf-50ed3fa82e28.jpg

Gera má ráð fyrir því að eldgos í Ljósufjallakerfinu myndi eiga sér nokkurn undanfara með aukinni skjálftavirkni og mælanlegri aflögun á yfirborði. Það er þó ekki víst að undanfarinn yrði langur. Eldgosið í Heimaey 1973 er ef til vill nánasta…

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Rannsókn á ólöglegu fiskeldi miðar vel

mynd 2025/04/22/09aced05-6ec7-44a1-9b12-82751dcaea8e.jpg

Rannsókn Matvælastofnunar (MAST) vegna meints ólöglegs fiskeldis veiðifélags á Suðurlandi er langt á veg komin, að sögn Karls Steinar Óskarssonar, deildarstjóra fiskeldis hjá stofnuninni. MAST greindi frá því í síðustu viku að fiskeldi á Suðurlandi…

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með 3 myndum

Borgarskógur grisjaður

mynd 2025/04/22/5c8d9438-9dff-40ba-93f4-1240aa46140f.jpg

Vegfarendur hafa veitt því athygli að búið er að grisja skóginn við Hólahverfi í Breiðholti í Reykjavík, nánar tiltekið við göngustíga í hlíðinni til norðurs. Þær upplýsingar fengust hjá Borgarskógum Reykjavíkurborgar að verið væri að halda áfram…

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Valinn prestur við Neskirkju í Reykjavík

mynd 2025/04/22/9ac4a6d2-9a4a-4721-8148-2df7ed988891.jpg

Sr. Jón Ómar Gunnarsson hefur verið valinn prestur í Nesprestakalli í Reykjavík. Hann er fæddur 1982, lauk embættisprófi við guð- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands árið 2008 og var vígður til prestþjónustu fyrir KFUM, KFUK og Kristilegu skólahreyfinguna það sama ár

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Þvegillinn í hreingerningum í 67 ár

mynd 2025/04/22/e4e4d3fd-581e-491c-a359-af42f92be628.jpg

Fjölskyldufyrirtækið Þvegillinn sérhæfir sig í hreingerningum og er eitt elsta fyrirtækið í Kópavogi. „Pabbi stofnaði fyrirtækið á sínu nafnnúmeri 1957 og það hefur verið á eigin kennitölu frá 1969,“ segir Einar Gunnlaugsson,…

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Stjarnan og Tindastóll byrjuðu á sigrum í undanúrslitum

mynd 2025/04/22/1b1523f8-d11f-4489-8e09-5d8009378202.jpg

Stjarnan og Tindastóll eru komin í 1:0 í einvígjum sínum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir sterka sigra í gærkvöldi. Stjarnan lagði Grindavík í Garðabænum og Tindastóll vann öruggan sigur á Álftanesi á Sauðárkróki

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Rás atburða geti verið hröð á Mýrum

mynd 2025/04/22/e7cb3f6b-ef78-4d9c-b8ea-fbcd1641e2ee.jpg

Koma þarf upp neti skjálfta- og aflögunarmæla á Snæfellsnesi og Mýrum. Þarf mælibúnaður að miðast við að atburðarás geti verið hröð í aðdraganda eldgosa á svæðinu. Þetta er á meðal þeirra tillagna sem Páll Einarsson, prófessor emeritus í…

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Lítið á diski og börn lystarlaus

mynd 2025/04/22/e34a7990-3f39-48c8-9b1d-649aa5f4f7d6.jpg

Hin annars ágæta hugmynd um gjaldfrjálsar skólamáltíðir hefur bitnað verulega á gæðum. Þetta sagði Jakob Frímann Magnússon varaþingmaður Miðflokksins í ræðu á Alþingi fyrir nokkrum dögum. Sjónarmið þessi byggir hann meðal annars á reynslu sinni sem foreldri barns í Landakotsskóla í Reykjavík

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Gaflinn tekinn úr húsinu

mynd 2025/04/22/fa11acee-873a-4dbd-a348-52b31bd87d6b.jpg

Kaffivagninn, elsti veitingastaður Reykjavíkur, hefur verið lokaður vegna framkvæmda síðan í upphafi mánaðar. Framkvæmdirnar eru þó umtalsvert meiri en búist var við í fyrstu, og nú hefur veggurinn þar sem eldhúsið var verið rifinn

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

5 ár frá samþykkt, enn ekkert bann

mynd 2025/04/22/f850bec5-11aa-4142-b732-04a9e0b3589b.jpg

Þrátt fyrir að Alþingi hafi árið 2020 samþykkt að draga úr notkun pálmaolíu og lagt til bann við notkun hennar í lífdísil eigi síðar en 2021 hefur ekkert frumvarp enn verið lagt fram. Erna Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá MS, vekur athygli á þessu í …

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Enn rætt um kaup á kísilverksmiðjunni

mynd 2025/04/22/13af8b3c-1906-49e3-aa96-442c129ba1f4.jpg

Erlendir aðilar sýna því nú áhuga að kaupa og flytja úr landi kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Eiga þeir í viðræðum við fulltrúa Arion banka vegna þessa. Jafnframt hafa aðilar sýnt því áhuga að nýta byggingar verksmiðjunnar í heild eða að hluta og þá undir annars konar starfsemi

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Höfundakvöld Iceland Writers Retreat haldið í Norræna húsinu

mynd 2025/04/22/8fda4103-475b-4288-9389-dbb1bc566592.jpg

Höfundakvöld á vegum Iceland Writers Retreat verður haldið í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 en Curtis Sittenfeld, Helen Macdonald, Jann Arden, Yrsa Daley-Ward, Thordis Elva, Jonas Hassen Khemiri og Pedro Gunnlaugur Garcia lesa upp úr verkum sínum

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Heimurinn syrgir páfa

mynd 2025/04/22/96d34975-f4dc-4392-b0dc-76a9b7f6b699.jpg

Frans páfi lést úr heilablóðfalli í gærmorgun, á annan í páskum. Hann var 88 ára gamall og hafði setið á páfastóli í 12 ár. Tæpum sólarhring áður en hann lést fylgdist Frans með páskamessunni á Péturstorgi af svölunum á Péturskirkju

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Magnús Finnsson fv. fréttastjóri

mynd 2025/04/22/6ff73928-9246-420c-ae88-da146d3dd8d9.jpg

Magnús Finnsson, fv. blaðamaður, fréttastjóri og fulltrúi ritstjóra, lést á Hrafnistu í Fossvogi í Reykjavík í gær, 21. apríl, 85 ára að aldri. Magnús fæddist í Reykjavík 8. apríl árið 1940. Foreldrar hans voru hjónin Finnur Magnús Einarsson, bóksali og kennari, og Guðrún M

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Sjammi átti lægsta tilboð

mynd 2025/04/22/7be06ca3-60d2-4e2c-a2d7-bbb0753dda80.jpg

Byggingafyrirtækið Sjammi ehf. átti lægsta tilboðið í byggingu endurvinnslustöðvar Sorpu, sem rísa mun við Lambhagaveg 14 í Reykjavík. Sjammi bauðst til að vinna verkið fyrir krónur 1.503.886.941, sem er 87,7% af kostnaðaráætlun

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með 2 myndum

Góður arkitektúr skapar lífsgæði fólks

mynd 2025/04/22/b327c922-544a-45e5-9da2-95024445c6dc.jpg

„Íbúarnir og þarfir þeirra ættu alltaf að vera í forgrunni þegar nýjar byggingar eru hannaðar og reistar. Hér er verið að skapa lífsgæði fyrir fólk og húsnæði er umgjörð um líf fólksins. Því er mikilvægt að vanda til verka og slíkt tel ég…

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kortið festist í hraðbanka

mynd 2025/04/22/fdbdc4dc-25c6-49e0-864d-c57022835cdc.jpg

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur hafnað kröfu einstaklings sem varð fyrir því að greiðslukort hans festist í hraðbanka í Istanbúl í Tyrklandi. Á innan við klukkutíma, sem leið þar til hann lét loka kortinu, voru teknar út af því rúmar 670 þúsund krónur

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Of langt gengið í þéttingu byggðar

mynd 2025/04/22/29e21ac0-c7c0-4394-851a-5c02bd61fcfc.jpg

Kröfur um arðsemi setja hönnuðum húsa þröngar skorður og verða á stundum yfirsterkari gæðum í arkitektúr. Þetta segir Helga Guðrún Vilmundardóttir, nýr formaður Arkitektafélags Íslands, í viðtali við Morgunblaðið

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Kvartanir vegna hávaða að næturlagi

mynd 2025/04/22/ea3e432d-bb90-4c0c-9d52-f8e52b982e8d.jpg

Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur hafa borist kvartanir frá íbúum vegna stöðugs hávaða, til að mynda að næturlagi, frá kjötvinnslu Ferskra kjötvara, dótturfélags Haga. Þetta kemur fram í umsögn í skipulagsgátt vegna kjötvinnslunnar sem áætlað er að flytji í grænu vöruskemmuna við Álfabakka 2a

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Júpíter úr slipp til Hornafjarðar

mynd 2025/04/22/2188df17-e7c7-4f31-a4ec-61a6bc7ce99b.jpg

Viðgerðum og yfirferð er nú að ljúka á uppsjávarskipinu Júpíter VE-161 sem að undanförnu hefur verið í dráttarbrautinni í Reykjavíkurhöfn. Skipið hét áður Jóna Eðvalds og var í eigu Skinneyjar-Þinganess (SÞ) hf

Meira

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Innlendar fréttir | Með mynd

Tugmilljóna tap blaðamanna

mynd 2025/04/22/1794edd8-20b3-4a65-8091-157143de02a3.jpg

Blaðamannafélag Íslands tapaði 8,6 milljónum á síðasta ári eftir að hafa hagnast um tæplega 44 milljónir árið áður. Viðsnúningur félagsins er því neikvæður um sem nemur um 52 milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins sem ekki er birtur…

Meira

Greinar

Blað dagsins | þri. 22.4.2025 | Fréttaskýringar | Með 2 myndum

Hver verður næsti páfi kaþólsku kirkjunnar?

mynd 2025/04/22/8742e1c0-adf7-4273-8607-67c580dc6582.jpg

Kardínálar kaþólsku kirkjunnar hvaðanæva úr heiminum munu á næstu dögum koma saman í Vatíkaninu til að kjósa nýjan páfa fyrir luktum dyrum í Sixtínsku kapellunni. Samkvæmt hefð varir sorgartímabilið í 15 daga og eftir það hefst þing kardínálanna

Meira