Tindastóll hóf keppni í ENBL-deildinni í körfuknattleik karla með glæsilegum sigri á Slovan Bratislava, 80:56, í fyrstu umferð B-riðils í Slóvakíu í gær. Stólarnir voru með tögl og hagldir allan tímann og var munurinn átta stig, 20:12, að loknum fyrsta leikhluta
„Ég er mjög sátt við tímabilið í heild sinni hjá okkur,“ sagði Birta Georgsdóttir, sóknarmaður Breiðabliks og leikmaður septembermánaðar hjá Morgunblaðinu. „Við áttum frábært undirbúningstímabil þar sem við lögðum allar mjög hart að okkur
Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, gerði sér lítið fyrir og komst á verðlaunapall í báðum brunkeppnum Suður-Ameríkubikarsins í Corralco í Síle í gær og í fyrradag. Í fyrradag skíðaði Hólmfríður Dóra af miklu öryggi og…
Mun betur fór en á horfðist hjá Janusi Daða Smárasyni, landsliðsmanni í handknattleik, eftir að hann meiddist á hné í leik með félagsliði sínu Pick Szeged gegn Tátabánya í ungversku efstu deildinni um síðustu helgi
Sigurvin Ólafsson mun halda áfram þjálfun karlaliðs Þróttar úr Reykjavík í knattspyrnu. Tvíhliða ákvæði var í samningi hans við Þrótt þar sem báðum aðilum var gert kleift að slíta samstarfinu en hvorugur ákvað að nýta sér það
Þær glæsilegu fréttir bárust frá KSÍ í gær að uppselt væri á leiki Íslands gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta síðar í mánuðinum. Það kemur ekki á óvart að færri komast að en vilja þegar stórstjörnur franska…
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, gerir tvær breytingar á hópnum sem mætir Úkraínu og Frakklandi á Laugardalsvelli í D-riðli undankeppni HM 2026 síðar í mánuðinum. Leikurinn við Úkraínu er á föstudagskvöldið 10