Þýska flutningafyrirtækið DHL, dótturfélag Deutsche Post, hefur ákveðið að taka ekki við alþjóðlegum sendingum til neytenda í Bandaríkjunum ef virði þeirra er yfir 800 dölum. Kemur þetta til af því að tollafgreiðsla í Bandaríkjunum er orðin flóknari …
Aukin harka hljóp í tollastríð Bandaríkjanna og Kína á mánudag þegar fulltrúi kínverska viðskiptaráðuneytisins tilkynnti að því yrði ekki vel tekið í Peking ef lönd gerðu fríverslunarsamninga við Bandaríkin sem fælu í sér að draga úr viðskiptum við Kína
Heimsmarkaðsverð á gulli hækkaði skarplega á mánudag og fór yfir 3.400 dali á únsuna. Gullverð hefur verið á hraðri uppleið undanfarin misseri og hefur hækkað um rösklega 42% undanfarið ár en tæp 94% á undanförnum fimm árum