Skiptastjórar þrotabús Play, þau Arnar Þór Stefánsson, lögmaður á Lex, og Unnur Lilja Hermannsdóttir, lögmaður á Landslögum, staðfesta við Morgunblaðið að öllum þáttum málsins verði fylgt eftir með það að markmiði að hámarka heimtur búsins
Meira