Hún er skyndilega að súrna hratt, staðan sem ríkisstjórnin finnur sig í. Tilboð í gerð Fossvogsbrúar voru 33% yfir kostnaðaráætlun Betri samgangna ohf. Áhrif veiðigjaldamálsins eru byrjuð að koma fram, með aukinni samþjöppun, uppsögnum og minni…
Engum heilvita manni dettur í hug að tengja fjárveitingar fyrir Keflavíkurflugvöll við íbúafjölda í Sandgerði.
Ofurskattlagning þarf að skila sér til baka til þeirra staða sem gjalda fyrir skattlagninguna.
Þorri þjóðarinnar vill viðhalda íslenskum landbúnaði, en gerir kröfur um opna ásýnd og aðgengi að landi. Kolefnisjafnvægi sífellt mikilvægara.
Prófessor í veðurfræði kveður svör innviðaráðherra um vindafar á Fossvogsbrú tóma steypu.
Um nauðsyn þess að hefja á ný skimun á heyrn skólabarna á Íslandi, sem er eftirbátur annarra landa. Höfundur færir rök að endurupptöku skimunar.
Vísindi auka fagmennsku, gæði og öryggi meðferðar og eru forsenda framþróunar í heilbrigðisþjónustu og menntun heilbrigðisstétta.
Lítið er vitað um stöðu náttúruvísinda í íslenskum skólum annað en PISA-niðurstöður segja. Í hringborðsumræðunni er reynt að varpa ljósi á stöðuna.
Ég skora á ríkisstjórnina að gera sjóvarnir að forgangsmáli strax.