Arsenal hafði betur gegn Manchester United, 1:0, á útivelli í stórleik 1. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ítalski varnarmaðurinn Riccardo Calafiori skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir horn á 13
Íslandsmethafinn Hlynur Andrésson vann í 10 kílómetra hlaupi á Meistaramótsþrennunni í frjálsíþróttum á ÍR-vellinum í Seljahverfi á laugardag. Hlynur kom í mark á tímanum 29:51,01 mínútum og setti í leiðinni nýtt mótsmet, sem var 40 ára gamalt
Breiðablik varð á laugardag bikarmeistari kvenna í fótbolta í 14. sinn eftir sigur á FH, 3:2, í bikarúrslitum á Laugardalsvelli. Úrslitin réðust í framlengingu í stórskemmtilegum og spennandi úrslitaleik
FH sigraði Breiðablik, 5:4, í einum allra besta leik tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar fimm fyrstu leikir 19. umferðarinnar fóru fram. Breiðablik fór með 2:1 forystu inn í hálfleikinn en stórkostlegur kafli hjá FH snemma í…