Vélfag ehf., hátæknifyrirtæki á sviði vinnslu sjávarafurða, hefur sent utanríkisráðuneytinu og stílað sérstaklega á utanríkisráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, harðort bréf þar sem fyrirtækið lýsir yfir vonleysi vegna refsiaðgerða sem…
Íslenska eining Play, Fly Play hf., hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta og er nú í höndum skiptastjóra. Rekstur félagsins virðist þó í einhverju formi ætla að halda áfram undir maltnesku flugrekstrarleyfi, þar sem dótturfélagið Fly Play Europe Limited starfar
„Ef þetta hefði farið úrskeiðis væri myndin allt önnur,“ sagði Már Guðmundsson fyrrverandi seðlabankastjóri þegar saga losunar fjármagnshafta fyrir tíu árum var rifjuð upp á málþingi á vegum Arion banka í vikunni
Níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins greiða starfsfólki svokallaða fasta yfirvinnu en það er ótímamæld vinna. Þá greiðir 51 stofnun meira en helmingi starfsfólks fasta yfirvinnu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í úttekt Viðskiptaráðs