Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift tilkynnti á Instagram í síðustu viku að von væri á útgáfu 12. breiðskífu sinnar, en plötuna ræddi hún fyrst í hlaðvarpsþættinum New Heights
Matvii Levchenko og Ásgerður Sara Hálfdanardóttir báru sigur úr býtum þegar fyrsta alþjóðlega píanókeppni WPTA Iceland fór fram í Salnum í Kópavogi um helgina. Matvii, sem er nemandi dr. Nínu Margrétar Grímsdóttur í Tónskóla Sigursveins, sigraði í…
„Ég vildi gera eitthvað öðruvísi í þessari bók og skrifa glæpasögu sem fjallar ekki um morð,“ segir Hugrún Björnsdóttir rithöfundur í samtali um nýjustu bók sína Uns dauðinn aðskilur okkur sem nýverið kom út hjá Storytel
Ásmundarsalur Venus ★★★½· Höfundar og listrænir stjórnendur: Anna Guðrún Tómasdóttir og Bjartey Elín Hauksdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Anna Róshildur. Lýsing og tæknistjórn: Cristina Agueda. Grafísk hönnun: Þorgeir K. Blöndal. Flytjendur: Anna Guðrún Tómasdóttir, Bjartey Elín Hauksdóttir, Alice Romberg, Anna Róshildur, Cristina Agueda, Elida Angvik Hovdar, Ida Hebsgaard Mogensen, Karitas Lotta Tulinius, Olivia Teresa Due Pyszko, Rebekka Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir. Danshópurinn Haltáketti frumsýndi í Ásmundarsal 14. ágúst 2025.
Flestir kannast við það að láta óþolandi ókosti annarra fara í taugarnar á sér. Til dæmis þegar nágranni leggur bílnum sínum hálfum inni í þínu stæði, þegar vinnufélagi gengur ekki frá óhreinum kaffibollum eftir sig á skrifstofunni eða bara þegar…