Leiksýningin Andetag verður sýnd í Tjarnarbíói mánudaginn 28. apríl klukkan 20. Segir í tilkynningu að um sé að ræða áhrifaríka og hugljúfa sýningu um þá eftirsjá sem við berum með okkur að loknu lífi
Ljósmyndasýning Önnu Maríu Bogadóttur, sem ber yfirskriftina Jarðsetning – óumflýjanlegt upphaf, verður opnuð í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14 í Slökkvistöðinni Gufunesi
Sámal Joensen – Mikines var brautryðjandi færeyskra myndlistarmanna og hefur mikilvægi hans fyrir færeyska list verið líkt við hlutverk Jóhannesar S. Kjarvals hér á landi. Árið 1928 var hann fyrstur Færeyinga til að afla sér myndlistarmenntunar við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn
Hammondhátíð Djúpavogs hefst í dag, fimmtudaginn 24. apríl, og stendur til sunnudagsins 27. apríl. Segir í tilkynningu að þetta sé í 17. sinn sem hátíðin er haldin og að í ár sé dagskráin einkar glæsileg
Nemendur í óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýna afrakstur starfsins í vetur í húsnæði Leikfélags Kópavogs að Funalind 2, annað kvöld, föstudaginn 24. apríl, sem og 25. apríl, kl. 19.30. Segir í tilkynningu að sýningin segi frá hópi af ungu…
Þessari stóru millistétt hættir til að gleyma að það er fólk þarna úti sem hefur það ekki jafn gott.
Þau Ellert Blær Guðjónsson barítón og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja ljóðaflokkinn Dichterliebe (Ástir skáldsins) eftir Robert Schumann við ljóð Heinrichs Heine í dag, fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta, á tónleikum sem fram fara í Fríkirkjunni við Tjörnina
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 voru veitt í Höfða í gær, síðasta vetrardag. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur afhenti verðlaunin sem veitt eru í þremur flokkum. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hlaut verðlaunin í flokki frumsaminna…
Ekki bara besta lag Bryan Adams heldur besta lag allra tíma. Ég hágrét. Hefur ástin einhvern tíma verið orðuð jafn skýrt og fallega?
Algengt er að fólk fari í svokallaða vonhreingerningu á þessum tíma. Það þarf þó ekki mikið til að fríska upp á hlutina í kringum okkur. Eitthvert smotterí inn á heimilið eins og púðar eða keramik, ein sumarleg flík í fataskápinn eða bjartari litir í snyrtibudduna er feikinóg
Fáir dagar eru jafn rækilega tengdir íslenskri bjartsýni og sumardagurinn fyrsti. Hvort sem sólin skín glatt eða snjókoman minnir okkur á að við búum á norðurhjara veraldar leyfum við okkur að trúa því staðfastlega að sumarið sé komið – allavega samkvæmt dagatalinu
Stemningin í íslensku sjónvarpi er hvergi eins hátimbruð og á Samstöðinni en þar sitja ábúðarfullir menn við hringborð og brjóta stór og smá mál til mergjar að því er virðist allan sólarhringinn. Fullir af sjálfstrausti og uppsafnaðri visku