Hallgrímur Helgason flytur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Hál ertu Njála“ í Eddu í dag, laugardaginn 4. október, klukkan 13-14. „Hallgrímur Helgason reynir að komast yfir Njálu, átta sig á list hennar og lífsmagni og spyr hana hvað hún sé
Haustsýning Sláturhússins á Egilsstöðum, einkasýning listamannsins Linusar Lohmann sem ber titilinn Manifold, verður opnuð í dag, 4. október, kl. 16. Sýningin stendur til 11
Stúlka að nafni Tilly Norwood hefur vakið mikið umtal í Hollywood fyrir að segjast vera leikkona á Instagram-síðu sinni. Norwood er nefnilega sköpuð með gervigreind. Konan á bak við gervileikkonuna, hin hollenska Eline Van der Velden, fullyrðir í…
„Þetta er búið að vera langt ferli en það eru fjögur ár síðan við Bjarni Snæbjörnsson frumsýndum Góðan daginn, faggi og okkur langaði strax að fara lengra í að díla við bakslagið sem byrjaði um það leyti, árið 2021
Myndlistarmaðurinn Sigurður Ámundason opnar í dag sýninguna Úthverfavirki á þremur stöðum á Austfjörðum; í Múlanum í Neskaupstað, Safnaðarheimili Eskifjarðarkirkju og Beljanda Brugghúsi á Breiðdalsvík
Fögur tónlistararfleifð frá Tékklandi hljómar í Hallgrímskirkju í dag, 4. október, í flutningi þeirra Lenku Mátéová organista og sópransöngkonunnar Vieru Gulázsi Manáskovu. Tónleikarnir hefjast kl. 12
Maðurinn sem fór í mál við hljómsveitina Nirvana fyrir að nota mynd af sér á umslagi plötunnar Nevermind árið 1991 hefur tapað málinu fyrir bandarískum rétti. Þar sést maðurinn, Spencer Elden, fjögurra mánaða gamall synda allsber en hann hafði kært…
Tjarnarbíó Jónsmessunæturdraumur ★★★★· Eftir William Shakespeare. Íslensk þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjórn: Magnús Thorlacius og María Ellingsen. Aðstoðarleikstjórn og dramatúrg: Eyja Gunnlaugsdóttir. Sviðshreyfingar: Sóley Ólafsdóttir. Búningar: Íris Ólafsdóttir. Leikgervi: Ásta Hafþórsdóttir. Lýsing: Fjölnir Gíslason. Tónlist og hljóðmynd: Ronja Jóhannsdóttir. Leikendur: Björk Guðmundsdóttir, Fjölnir Gíslason, Heiðdís Hlynsdóttir, Jón Gunnar Vopnfjörð, Killian G. E. Briansson, Kristín Þorsteinsdóttir, Níels Thibaud Girerd, Óskar Snorri Óskarsson, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Sigríður Halla Eiríksdóttir, Sóley Ólafsdóttir og Vilberg Andri Pálsson. Silfurskeiðin frumsýndi í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 26. september 2025.
Ungverska tónskáldið Béla Bartók (1881-1945) var í hópi fremstu tónskálda 20. aldar og í hópi þeirra sem sömdu framsækna tónlist sem var meðal annars innblásin af þjóðlögum. Vert er að minnast tónskáldsins en hinn 26
Einkar lofandi frumburður þar sem Emma síðustu tveggja ára er fönguð.
Það er viðsjárvert að vera á ferli í Midsomer-sýslu á Englandi þar sem Barnaby lögregluforingi og aðstoðarmenn hans þurfa að glíma vikulega við morðgátur. Og það er heldur ekki öruggt að láta sjá sig í enska þorpinu Kemblefort þar sem séra Brown er…