Utanríkisráðherra hefur löggæslu til lands og sjávar eða almannavarnir ekki á sinni könnu. Innlend kerfi til varnar drónum falla að störfum sérsveitar lögreglunnar.
Greinarhöfundur taldi líklegt að þeir Margeir Pétursson sem teflir í flokki 65 ára og eldri á yfirstandandi Evrópumóti öldunga og Þröstur Þórhallsson sem teflir í flokki keppenda 50 ára og eldri myndu báðir blanda sér í baráttuna um sigurinn hvor í sínum flokki
Þegar kemur að undirróðri og valkvæðum staðreyndum, svo ekki sé nú talað um hálfsannleik og hvað þá hreint skrök, er fátt nýtt undir sólinni. Á kaldastríðsárunum þegar Vesturlönd vildu ekki styggja einræðisstjórn kommúnista í Moskvu of mikið var Albanía, eitt minnsta ríki austurblokkarinnar, skömmuð
Í sakleysi mínu skrifaði ég vini skilaboð (SMS) um daginn sem áttu að vera: „Vonandi allt gott.“ Ég ýtti svo á örina en sá þá mér til skelfingar að ég hafði sent þessi orð: „Vínandi og allt hitt.“ Það er betra að fara yfir eigin texta
Tvær staðreyndir skera úr um það, að Snorri Sturluson reyndi ekki að koma Íslandi undir konung. Hin fyrri er, að Heimskringla er samfelld viðvörun við því, að Íslendingar gangi á hönd Noregskonungi, þótt hóflega sé víða tekið til orða
Í dag þurfum við raunhæfa nálgun, samvinnu allra hagaðila, til að snúa af braut vaxandi atvinnuleysis.
Baráttan um samgöngumál Reykjavíkur hefur ekki enn verið útkljáð. Það er barátta um hvort við eigum að halda okkur við ameríska módelið, sem gerir ráð fyrir fjarlægum úthverfum, þar sem bíll er fyrsta nauðsyn, eða hvort hallast sé að evrópskri þéttingu og þröngum miðborgarkjörnum
Fyrir Ísland er tækifærið ekki að „uppgötva“ Indland, heldur að dýpka þegar jákvætt samstarf.
Alþingi og framtíð þess tilheyrir ekki þeim sem nú sitja á Alþingi, heldur fólkinu í landinu, íslenskri þjóð. Áhættan er raunveruleg og alvarleg.
Norðurlönd verða að breyta orðum í aðgerðir – og það án tafar. Staðreyndin er sú að raunverulegt hringrásarhagkerfi er lykillinn að seiglu Norðurlanda til lengri tíma.
Virkjunarleyfi fyrir vindorkukosti er gott dæmi um ruglandi laga og óþarfa skriffinnsku sem hefur staðið orkuöflun fyrir þrifum.
Því gæti verið skynsamlegt fyrir eldri borgara sem óska eftir læknisvottorði vegna ökuréttinda að æfa sig í að teikna klukku.
Ekkert samráð var haft um þrengingu mikilvægra gatnamóta og lykilgögnum haldið leyndum.
Móðurinni þarf að líða sem allra best og mikilvægur liður í því er að hann/hitt foreldrið fái einnig nauðsynlega þjónustu.