Ég kann því mjög vel að vera með afurð af íslenskri sauðkind inni í minni sæng til að halda á mér hita yfir nóttina. Ég hljóp til um leið og ég heyrði að íslenskar ullarsængur væru fáanlegar, því íslenska ullin er stórkostlegt fyrirbæri, með þel og…
Meira