Ég ólst ekki upp við að sjá einhvern í fjölskyldunni hekla, mamma mín og pabbi hekla aldrei, svo ég er sú eina í fjölskyldunni sem gerir það. Ég sá það fyrst á YouTube-myndböndum og þar lærði ég að hekla af kennslumyndböndum,“ segir Elísa…
Meira