Knattspyrnukonan Ingibjörg Sigurðardóttir gekk nokkuð óvænt til liðs við þýska 1. deildar félagið Freiburg á dögunum. Ingibjörg, sem er 27 ára gömul, gekk til liðs við þýska félagið frá Bröndby í Danmörku þar sem hún hafði leikið frá því í september árið 2024
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Bragi Sveinsson leikur ekki meira með uppeldisfélagi sínu Fylki á yfirstandandi keppnistímabili eftir að hafa slitið krossband í 4:0-sigri Fylkis gegn Keflavík í Árbænum í 18
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fór upp um eitt sæti í kraftröðun alþjóðlega körfuboltasambandsins, FIBA, fyrir EM 2025. Íslenska liðið er í 22. sæti á listanum eftir að hafa unnið einn vináttulandsleik í sumar en tapað þremur
Karlalið Tindastóls í körfubolta leikur í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta í vetur og leikur að minnsta kosti átta leiki í keppninni. Í gær kom í ljós hvaða liðum Tindastóll mætir. Alls taka 27 lið þátt í mótinu og er þeim skipt í þrjá níu liða hópa
Körfuknattleiksdeild Þórs frá Þorlákshöfn hefur gengið frá samningi við gríska miðherjann Kostas Gontikas og mun hann leika með liðinu á komandi tímabili. Gontikas er 31 árs og 206 sentimetra hár. Hann hefur leikið í heimalandinu, m.a
Galdur Guðmundsson var hetja KR er liðið sigraði Fram, 1:0, á útivelli í lokaleik 19. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í gærkvöldi. Hinn 19 ára gamli Galdur skoraði sigurmark KR á 32
Leeds hafði betur gegn Everton, 1:0, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í lokaleik 1. umferðarinnar í gærkvöldi. Lukas Nmecha var hetja nýliðanna því hann skoraði sigurmarkið úr víti á 84
Leikur FH og Breiðabliks í bikarúrslitum kvenna í fótbolta síðastliðinn laugardag var hin mesta skemmtun og góð auglýsing fyrir íslenska knattspyrnu í kvennaflokki. Ekki var hægt að kvarta yfir fimm mörkum, fullt af færum, dramatík og heilt yfir bráðskemmtilegum leik
Leikur Breiðabliks og Tindastóls í 14. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur verið færður til föstudagsins 22. ágúst. Þetta tilkynnti Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, á heimasíðu sinni en til stóð að leikurinn færi fram miðvikudaginn 20
Hálfíslenska knattspyrnukonan María Þórisdóttir er gengin til liðs við franska félagið Marseille frá Brighton á Englandi. María er dóttir handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar og á norska móður