Elly snýr aftur

Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Björgvin Franz Gíslason í hlutverkum sínum …
Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Björgvin Franz Gíslason í hlutverkum sínum sem söngparið Elly og Ragnar Bjarnason. Ljósmynd/Grímur Bjarnason

Í takmarkaðan tíma snýr sýningin Elly aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu. 

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Borgarleikhússins en Katrín Hall­dóra Sig­urðardótt­ir fór með hlutverk söngkonunnar Elly Vilhjálms á árunum 2017 til 2019. 

Sýningin var frumsýnd 18. mars árið 2017. Alls urðu sýningarnar yfir 200 og yfir 100 þúsund manns sáu hana. 

Nú snýr Elly aftur vegna fjölda áskorana!“ segir í tilkynningu Borgarleikhússins og hefst miðasala á þriðjudag, 30. apríl. 

Katrín Halldóra deildi tilkynningunni á samfélagsmiðlum og sagðist ekki geta beðið eftir að sýna Elly aftur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav