Ásýnd og afstaða í forsetakjöri

Hin eiginlega kosningabarátta er loksins hafin, en í slíku persónukjöri skipta ásýnd og ímynd frambjóðenda mun meira máli en einhver ætluð stefnumál í valdalitlu embætti. Andrés Jónsson almannatengill ræðir það við nafna sinn.

Skráningin hafi góð áhrif á markaðinn

Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela var gestur Dagmála þar sem hann ræddi skráningu hótelkeðjunnar á Aðalmarkað Kaupahallarinnar sem stefnt er að síðar í þessum mánuði.

„Skiljum ekki allt sem er í gangi þarna undir“

Mikil óvissa ríkir um þróun jarðhræringa á Reykjanesskaganum en aldrei áður hefur landris mælst við Svartsengi á sama tíma og gos stendur yfir. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, er nýjasti gestur Hólmfríðar Maríu.

Það geta allir lifað heilbrigðum lífsstíl

Evert Víglundsson er þjóðþekktur sem einn af þeim fremstu í hreysti- og heilsuþekkingu hér á landi. Evert hefur kynnt íslendinga fyrir mörgum nýjungum þegar kemur að heilbrigðu líferni og var fyrstur með Crossfit, Bootcamp og nú Hyrox. Evert er fyrirmynd í leik og starfi en hann settist niður með Kristínu Sif og sagði frá því sem hann hefur fengist við í gengum tíðina og einnig spennandi nýjung sem er framundan hjá honum.