Gunnar Már gegnir stöðu forstjóra Origo tímabundið

Gunnar Már Petersen mun tímabundið gegna starfi forstjóra Origo, eða …
Gunnar Már Petersen mun tímabundið gegna starfi forstjóra Origo, eða þangað til Jón Björnsson hefur störf þann 21.ágúst. Ljósmynd/Aðsend

Stjórn Origo hf. hefur falið Gunnari Má Petersen, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Origo, að gegna stöðu forstjóra þangað til Jón Björnsson, sem hefur verið ráðinn forstjóri, tekur við starfinu 21. ágúst nk.

Finnur Oddsson sem hefur verið forstjóri félagsins hefur látið af störfum sem forstjóri Origo en síðasti starfsdagur hans var í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK