Sviss tekið út af lista ESB

AFP

Evrópusambandið hefur tekið Sviss og fjögur lönd til viðbótar út af lista yfir skattaskjól. Ríkin á listanum eru þau ríki sem hafa ekki farið að reglum sem gilda um eðlileg og góð skattaskil.

Auk Sviss eru Albanía, Kosta Ríka, Máritíus og Serbía ekki lengur á svarta listanum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK