Milljarðar frá aflandsfélögum

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Ómar Óskarsson

Seðlabankinn greinir frá því í nýrri skýrslu um fjárfestingarleið og gjaldeyrisútboð bankans á árunum 2012-2015 að 2,4% af því fjármagni sem kom til landsins á grundvelli leiðarinnar hafi stafað frá aflandsfélögum.

Bankinn viðurkennir þó óbeint að hlutfallið geti hæglega hafa verið mun hærra, enda hafði bankinn ekki yfirsýn yfir uppruna þess fjármagns sem kom inn í gegnum gjaldeyrisútboðin.

Í skýrslunni segir að Seðlabankinn hafi ekki haft úrræði til að meina aflandsfélögum þátttöku í fjárfestingarleiðinni.

Nánar um málið í ViðskiptaMogga dagsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK