Rafhjólageirinn enn smár

Hægt er að hjóla á rafhjólum allt árið og velja …
Hægt er að hjóla á rafhjólum allt árið og velja um hve mikinn stuðning hjólið veitir hverju sinni. mbl.is/Valgarður Gíslason

Sala rafhjóla hefur farið hægar af stað hér á landi en Jón Pétur Jónsson, eigandi reiðhjólaverslunarinnar Arnarins, átti von á.

Hann segir að sala rafhjóla hafi aukist mikið á meginlandi Evrópu undanfarin þrjú ár, en Íslendingar séu enn nokkuð eftir á í þessum efnum. Jón segir að það hafi tekið Örninn fimm ár að finna réttu hjólin fyrir íslenskar aðstæður, en þau verði að vera í sterkari kantinum, og rafhlaðan þurfi að hafa góða endingu.

„Íslendingar eru almennt mjög nýjungagjarnir og því hefur það komið mér á óvart hvað þessi tíska fer hægt af stað hér á landi.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK