Lægri vextir komnir til að vera

Hvert prósentustig vegur þungt fyrir lántaka.
Hvert prósentustig vegur þungt fyrir lántaka. mbl.is/Lýðsson

Væntingar markaðsaðila um lága vexti á næstu árum endurspegla að „það sé varanlega komið lægra vaxtastig í hagkerfinu“.

Þetta segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er ný könnun Seðlabanka Íslands (SÍ) á væntingum markaðsaðila. Könnunin var gerð um mánaðamótin og var þátttaka góð.

Samkvæmt könnuninni gera markaðsaðilar áfram ráð fyrir að langtímanafnvextir verði að meðaltali 4,8% næstu 10 ár. Til samanburðar voru væntingar um 6,6% vexti um mitt síðasta ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK