Google hallar sér að Lyft

Lyft hafa bætt við sig markaðshlutdeild í kjölfar hrynu skandala …
Lyft hafa bætt við sig markaðshlutdeild í kjölfar hrynu skandala hjá Uber Ljósmynd/Aðsend

Alphabet Inc., móðurfélag Google íhugar nú að fjárfesta einum milljarði dollara í leigubifreiðaþjónustuna Lyft sem er helsti samkeppnisaðili Uber. Fjárfestingin gæti komið beint frá Google eða frá fjárfestingar armi Alphabet Inc., CapitalG. Hvorki Alphabet né Lyft hafa viljað tjá sig um málið.

Frétt Bloomberg: „Alphabet Considers Lyft Investment of About $1 Billion

Alphabet var meðal fyrstu fjárfesta Uber og er meðal eigenda Uber en fyrirtækin standa nú í málaferlumm vegna tæki varðandi sjálfkeyrandi bíla. Talið er að billjón dollara fjárfestingin myndi tryggja samkeppnisstöðu Lyft á markaðnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK