Allt rautt í Kauphöllinni

HB Grandi hefur lækkað mest frá opnun markaða.
HB Grandi hefur lækkað mest frá opnun markaða. Þórður Arnar Þórðarson

Gengi hlutabréfa í Kauphöll Íslands hefur lækkað talsvert frá opnun markaða í morgun. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 3,28% og stendur í 1.653,19 þegar þetta er skrifað. 

Mesta lækkunin er með hluti HB Granda sem hafa lækkað um 5,85% en þar á eftir kemur Fasteignafélagið Eik sem hefur lækkað um 4,23%. Þá hafa hlutabréf Vátryggingafélags Íslands lækkað um 3,77%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK