Hugbúnaðarlausnir Valitor í sókn á erlendum mörkuðum

Höfuðstöðvar Valitor við Dalshraun í Hafnarfirði.
Höfuðstöðvar Valitor við Dalshraun í Hafnarfirði.

Starfsemi Valitor hefur gjörbreyst undanfarin ár og er fyrirtækið nú meðal stærstuhugbúnaðarhúsa landsins.

Fyrirtækið hefur stóraukið umsvif sín erlendis og hefur erlend velta aukist úr 18% af heildarveltu í byrjun árs 2013 í um 70% í dag.

Fyrirtækið er í samstarfi við ýmis erlend félög, en meðal þeirra er breska félagið Caxton FX sem selur og markaðssetur gjaldeyriskort í Bretlandi. Félögin hófu samstarf fyrir tæpum fjórum árum og hefur Valitor gefið út hátt í hálfa milljón slíkra greiðslukorta síðan þá. Hérlendis er einungis boðið upp á gjaldeyriskort í Leifsstöð, að þvíæ er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK