Setti Íslandsmet á EM í Dublin

Már Gunnarsson.
Már Gunnarsson. Ljósmynd/ÍF

Már Gunnarsson setti í gær Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í flokki S12 á EM í sundi fatlaðra í Dublin. 

Róbert Ísak Jónsson varð í 7. sæti í 100 m bringusundi í flokki SB14 á 1:11,31 mínútu.

Hjörtur Már Ingvarsson varð í 8. sæti í 200 m skriðsundi í flokki S5 á 3:16,05 mín. en þrír Íslendingar kepptu sem sagt í úrslitum í gær. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert