Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni

Sadio Mané er í liði ársins.
Sadio Mané er í liði ársins. AFP

Chelsea og Tottenham eiga fjóra leikmenn hvort félag í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en tilkynnt var um val á liði ársins í morgun.

Lið ársins lítur þannig út:

Markvörður: David De Gea (Manchester United).

Varnarmenn: Kyle Walker (Tottenham), Gary Cahill (Chelsea), David Luiz (Chelsea), Danny Rose (Tottenham).

Miðjumenn: Eden Hazard (Chelsea), Dele Alli (Tottenham), N'Golo Kante (Chelsea), Sadio Mané (Liverpool).

Sóknarmenn: Harry Kane (Tottenham), Romelu Lukaku (Everton).

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert