Latex – löðrandi eða lokkandi?

Kim Kardashian í kjól frá Thierry Mugler á Met Gala.
Kim Kardashian í kjól frá Thierry Mugler á Met Gala. AFP

Latex- og gúmmíföt hvers konar voru eitt sinn álitin helst eiga heima í undirheimum kynlífsiðnaðarins. Nú virðast smátt og smátt hafa orðið töluverð umskipti á því viðhorfi því tískuhús eru í auknum mæli farin að nýta sér efnið. Hér eru nokkur vel valin dæmi. 

Latex frá toppi til táar

Kim Kardashian er óhrædd við nýjungar og er oft í þröngum latexfötum. Hér sést hún í latexdragt frá tískuhúsinu Balmain ásamt systur sinni Kourtney. 

View this post on Instagram

You’re the bbq sauce to my honey mustard! @kourtneykardash

A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Mar 12, 2020 at 10:47am PDT

Vísun í blæti

Fatahönnuðurinn Christopher Kane notar mikið latex í hönnun sinni. Leikkonurnar Jemima Kirke og Lena Dunham vöktu til dæmis mikla athygli í kjólum frá honum á Met Gala árið 2019. Þar má greinilega sjá vísun í blæti og tengingu hátísku og neðanjarðarmenningar.

View this post on Instagram

Who wants to cum over l8r to wash the glitter off our latex? #metgala2019 #notesoncamp #bestthemeever

A post shared by Lena Dunham (@lenadunham) on May 6, 2019 at 7:05pm PDT

View this post on Instagram

Red latex and transparent blue sling-backs in the #AW19 showroom #ChristopherKane #LiquidLadies

A post shared by Christopher Kane (@christopherkane) on Oct 22, 2019 at 6:55am PDT

Í latexi á rauða dreglinum

Það hversu „mainstream“ latexið er orðið sést best þegar stjörnur mæta í því á rauða dregilinn. Hér má sjá stjörnur á borð við Rachel Weisz og Kendall Jenner skarta latexi við virðuleg og hátíðleg tilefni. 

View this post on Instagram

A post shared by Kendall (@kendalljenner) on Sep 22, 2019 at 10:23pm PDT

Leikkonan Chrissy Metz naut sín á rauða dreglinum í latex …
Leikkonan Chrissy Metz naut sín á rauða dreglinum í latex kjól. mbl.is/AFP



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál