Björg lokar Spaksmannsspjörum í 101

Björg Ingadóttir, eigandi Spaksmannsspjara.
Björg Ingadóttir, eigandi Spaksmannsspjara. Morgunblaðið/Ófeigur Lýðsson

Björg Ingadóttir eigandi Spaksmannsspjara hefur ákveðið að loka verslun sinni í Bankastræti og opna hönnunarstúdíó. Þetta gerir hún af margvíslegum ástæðum og eftir að hafa hugsað þetta í mörg ár. 

Spaksmannsspjarir loka 26. apríl þannig að það fer hver að verða síðastur að mæta í verslunina. Netverslunin mun að sjálfsögðu vera opin áfram og segir Björg að hún muni þjónusta viðskiptavini sína ennþá betur í framtíðinni. Verslunin hefur verið rekin í miðbæ Reykjavíkur í 26 ár en nú langar Björgu að breyta til. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál