Hertogaynjan bar af í síðkjól

Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja létu sig ekki vanta á …
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja létu sig ekki vanta á BAFTA-verðlaunin. mbl.is/AFP

Það mátti heyra saumnál detta í Royal Albert Hall á sunnudaginn þegar Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja gengu inn í salinn til að vera viðstödd afhendingu BAFTA-verðlaunanna. Katrín var afar glæsileg í hvítum kjól en svart, hvítt og klassískt var áberandi meðal stjarnanna í London á sunnudagskvöldið. 

Kjóll hertogaynjunnar var frá Alexander McQueen en hertogaynjan er þekkt fyrir að klæðast merkinu þegar mikið liggur við. Önnur öxlin var ber og nutu eyrnalokkar sem voru í eigu Díönu prinsessu því sín afar vel við kjólinn sem og armband frá Elísabetu drottningu. 

Vilhjálmur og Katrín mættu í sínu allra fínasta á BAFTA.
Vilhjálmur og Katrín mættu í sínu allra fínasta á BAFTA. mbl.is/AFP

Eins og sjá má á myndum frá rauða dreglinum voru hjónin ekki þau einu sem kusu að klæðast hvítu og svörtu. 

Margot Robbie.
Margot Robbie. mbl.is/AFP
Viola Davis.
Viola Davis. mbl.is/AFP
Olivia Coleman.
Olivia Coleman. mbl.is/AFP
Joanne Tucker og Adam Driver.
Joanne Tucker og Adam Driver. mbl.is/AFP
Rami Malek.
Rami Malek. mbl.is/AFP
Rachel Weisz.
Rachel Weisz. mbl.is/AFP
Cate Blanchett.
Cate Blanchett. mbl.is/AFP
Glenn Close.
Glenn Close. mbl.is/AFP
Mary J. Blige.
Mary J. Blige. mbl.is/AFP
Malasíska leikkonan Michelle Yeoh.
Malasíska leikkonan Michelle Yeoh. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál