Er ekki kominn tími fyrir perlur?

Audrey Hepburn er stórglæsileg í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany´s.
Audrey Hepburn er stórglæsileg í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany´s. mbl.is/Reuters.

Audrey Hepburn vakti einna fyrst athygli í kvikmyndinni Breakfast at Tiffany's sem tískufyrirmynd. Hún var í látlausum fatnaði en með einstaklega fallegar perlur í myndinni sem auðvitað voru frá skartgripaveldinu Tiffany & Co. Fleiri stórstjörnur á sviði tísku og hönnunar hafa sett mark sitt á tískuna með fallegum perlum. Coco Chanel var ef til vill sú sem notaði þær hvað mest. En töffarar á borð við Kate Moss hafa einnig verið duglegar að nota perlur.

Tiffany & co

Í sumar, þar sem tískan verður litrík en líka mikið svört, er fátt fallegra en að skreyta sólkysst hörundið með hvítum perlum.

Allar perlurnar á síðunni fást í verslunum Tiffany um þessar mundir.

Tiffany & co
Tiffany & co
Tiffany & co
Kate Moss rokkuð með perlur.
Kate Moss rokkuð með perlur. mb l.is/Reuters.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál