Ralph Lauren með tískusýningu í bílskúr

Ralph Lauren bauð fólki á tískusýningu í bílskúrnum sínum.
Ralph Lauren bauð fólki á tískusýningu í bílskúrnum sínum. mbl.is/AFP

Fatahönnuðurinn Ralph Lauren kaus óvenjulegan stað fyrir tískusýningu sína á tískuvikunni í New York sem fram fer þess dagana. Bílskúrinn hans varð fyrir valinu. 

Að sjálfsögðu er ekki um neinn venjulegan bílskúr að ræða enda er að finna fjölmargar glæiskerrur í skúrnum. Fágaður og dramatískur fatnaður fyrirsætanna passaði því vel við drossíurnar.

Sjálfur var Ralph Lauren klæddur í fínan samfesting sem mundi hæfa hvaða bifvélavirkja sem er sem vinnur með þá eðalvagna sem voru til sýnis á tískusýningunni.  

Ralph Lauren sjálfur var flottur í tauinu.
Ralph Lauren sjálfur var flottur í tauinu. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Bella Hadid.
Bella Hadid. mbl.is/AFP
Kendall Jenner.
Kendall Jenner. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Ralph Lauren stendur fyrir sínu.
Ralph Lauren stendur fyrir sínu. mbl.is/AFP
Dramatíkin allsráðandi.
Dramatíkin allsráðandi. mbl.is/AFP
Sterkir litir einkenndu kvenfatnaðinn hjá Ralph Lauren.
Sterkir litir einkenndu kvenfatnaðinn hjá Ralph Lauren. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Leikkonan Katie Holmes var meðal gesta.
Leikkonan Katie Holmes var meðal gesta. mbl.is/AFP
Anna Wintour var að vanda glæsileg þegar hún mætti í …
Anna Wintour var að vanda glæsileg þegar hún mætti í bílskúrspartýið. mbl.is/AFP
Hönnuðirnir Donna Karan og Diane von Furstenberg fylgdust grannt með …
Hönnuðirnir Donna Karan og Diane von Furstenberg fylgdust grannt með keppinaut sínum. mbl.is/AFP
Leikkonan Jessica Chastain var meðal gesta.
Leikkonan Jessica Chastain var meðal gesta. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál