Kjólaveisla á rauða dreglinum í Cannes

Það eru allir í sínu fínasta pússi í Cannes.
Það eru allir í sínu fínasta pússi í Cannes. mbl.is/AFP

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur nú um helgina en veislan hefur staðið yfir síðan um miðjan maí. Stórstjörnurnar hafa verið duglegar að flykkjast til frönsku rívíerunnar til að sýna sig og sjá aðra. Allt virðist vera leyfilegt þegar kemur að fatavali enda komið sumar og sól. 

Kjólarnir hafa bæði verið hefðbundnir en líka stuttir og gegnsæir. Þó svo að flestar stjörnurnar hafi valið sér síðkjól hafa aðrar tekið meiri áhættu og má þar nefna Bellu Hadid sem mætti í afar efnislitlum kjól á rauða dregilinn. 

Bella Hadid.
Bella Hadid. mbl.is/AFP
Lara Stone.
Lara Stone. mbl.is/AFP
Nicole Kidman.
Nicole Kidman. mbl.is/AFP
Carine Roitfeld.
Carine Roitfeld. mbl.is/AFP
Nicole Kidman og Naomi Campbell.
Nicole Kidman og Naomi Campbell. mbl.is/AFP
Elle Fanning.
Elle Fanning. mbl.is/AFP
Tilda Swinton.
Tilda Swinton. mbl.is/AFP
Diane Kruger.
Diane Kruger. mbl.is/AFP
Monica Bellucci.
Monica Bellucci. mbl.is/AFP
Salma Hayek ásamt eiginmanni sínum Francois-Henri Pinault.
Salma Hayek ásamt eiginmanni sínum Francois-Henri Pinault. mbl.is/AFP
Anja Rubik.
Anja Rubik. mbl.is/AFP
Eva Longoria.
Eva Longoria. mbl.is/AFP
Kendall Jenner.
Kendall Jenner. mbl.is/AFP
Rihanna.
Rihanna. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál