78 ára og saknar sjálfsfróunar

Konan vill ekki skuldbinda sig of mikið.
Konan vill ekki skuldbinda sig of mikið. mbl.is/Thinkstockphotos

Kona sem á í erfiðleikum með að stunda kynlíf með sjálfri sér leitaði til Pamelu Stephenson Connolly ráðgjafa the guardian.

„Eiginmaður minn dó fyrir fimm árum. Ég er 78 ára og hef notið þess að stunda kynlíf með sjálfri mér. Að undanförnu hef ég stundað mjög æsandi kynlíf en get ekki fróað mér. Sambandið á vel við mig en ég vil ekki vera of skuldbundin af því að líf mitt er mjög gott og hamingjuríkt. Getur þú bent mér á hvernig ég get aftur notið þess að stunda kynlíf með sjálfri mér, af því ég sakna þess?“ 

Það er engin ástæða til þess að þú getir ekki bæði stundað kynlíf með sjálfri þér og með öðrum. Ef vandamálið er að þig skortir tíma og næði reyndu þá að skipuleggja lífið þannig að þú hafir alla þá möguleika sem þú þarfnast. Ef vandamálið er hins vegar samþykki núverandi elskhuga þíns þá áttu ekki láta það viðgangast. Og líka, af hverju að segja honum? Það kemur honum bara alls ekki við. 

Sú hugmynd að sjálfsfróun trufli getu fólks til þess að njóta kynlífs með maka er goðsögn. Mörgum finnst ekkert jafn fullnægjandi og sjálfsfróun þó svo að kynlíf með maka sé mjög gott líka. Þú átt það skilið að njóta þess kynlífs sem þér finnst gott. Ef það þýðir að þú þurfir að minnka kynlíf með nýja elskhuganum, þá er það þinn réttur, þín ákvörðun.

Konan hefur stundað æsandi kynlíf með nýja elskhuganum.
Konan hefur stundað æsandi kynlíf með nýja elskhuganum. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál