Arna og Dagur B. fóru í bíó

Arna Dögg Einarsdóttir, Marta Luiza Macuga og Dagur B. Eggertsson.
Arna Dögg Einarsdóttir, Marta Luiza Macuga og Dagur B. Eggertsson.

Fullt var út úr húsi í Bíó Paradís þegar kvikmyndin Wolka var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Wolka var sýnd í öllum sölum kvikmyndahússins en um er að ræða síðustu kvikmynd leikstjórans Árna Ólaf­s Ásgeirs­sonar sem lést fyrr á þessu ári. 

Mynd­in er fyrsta leikna ís­lenska kvik­mynd­in sem veit­ir inn­sýn inn í pólskt sam­fé­lag á Íslandi í nær­mynd. Aðal­hlut­verk mynd­ar­inn­ar er í hönd­um pólsku leikkonunnar Olgu Bola­dz og var hún viðstödd þegar myndin var frumsýnd. Hand­ritið er eft­ir Árna Ólaf og Michal Godzic. Atli Örvars­son sér um tónlist og Brynja Skjald­ar­dótt­ir um bún­inga, og Marta Luiza Macuga, ekkja Árna Ólafs, er leik­mynda­hönnuður.

Hrönn Marinósdóttir og Sigurjón Sighvatsson.
Hrönn Marinósdóttir og Sigurjón Sighvatsson.
Marta Luiza Macuga, leikmyndahönnuður, Olga Bołądz, Hilmar Sigurðsson, framleiðandi og …
Marta Luiza Macuga, leikmyndahönnuður, Olga Bołądz, Hilmar Sigurðsson, framleiðandi og forstjóri Sagafilm.
Þorsteinn Backman, Nína Dögg, Gísli Örn, Silja Hauksdóttir.
Þorsteinn Backman, Nína Dögg, Gísli Örn, Silja Hauksdóttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál