Birna Rún og Jakob Frímann í sínu fínasta

Sómahjónin Birna Rún Gísladóttir og Jakob Frímann Magnússon voru glæsileg í Hörpu þegar kokkur ársins var valinn. Um 200 manns nutu matar og drykkjar. 

Sig­ur­jón Bragi Geirs­son var valinn kokkur ársins 2019. Hann er mat­reiðslumaður hjá Garra heild­versl­un og þjálf­ari ís­lenska kokka­landsliðsins. Rún­ar Pier­re Heri­veaux, mat­reiðslumaður á Grill­inu Hót­el Sögu, varð í öðru sæti og Iðunn Sig­urðardótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari í Íslenska mat­ar­kjall­ar­an­um, varð í þriðja sæti. 

Keppendur voru eftirfarandi: 

• Iðunn Sig­urðardótt­ir, Íslenski mat­ar­kjall­ar­inn
• Snæ­dís Xyza Mae Jóns­dótt­ir Ocampo, Hót­el Saga Mím­ir Restaurant
• Kol­brún Hólm Þor­leifs­dótt­ir, Depl­ar Farm
• Sig­ur­jón Bragi Geirs­son, Garri
• Rún­ar Pier­re Heri­veaux, Grillið Hót­el Sögu

Kokk­ur árs­ins hlýtur þátttökurétt fyr­ir Íslands hönd í keppninni Mat­reiðslumaður Norður­landa 2020. Í fyrstu verðlaun eru 300.000 krón­ur, fyrir annað sæti 100.000 krón­ur og fyrir þriðja sæti er gjafa­bréf með Icelanda­ir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál