Ragga Gísla og Birkir mættu til Loga

Skemmtistaðurinn Miami á Hverfisgötu iðaði af lífi þegar Logi Pedro frumsýndi myndband við stuttskífuna Fagri Blakkur. Á stuttskífunni eru tvö lög, Fuðri upp (GOGO) og Reykjavík. Um er að ræða fyrsta myndbandið hans Loga en hann gaf út plötu fyrr í sumar í fullri lengd. Litlir svartir strákar. 

Boðið var upp á nýja íslenska orkudrykkinn GOGO. 

Fyr­ir­tækið Good Good ehf. stend­ur á bak við drykk­inn og er upp­skrift­in ís­lensk en fram­leiðslan fer fram í Aust­ur­ríki. Garðar Stef­áns­son, einn fjög­urra starfs­manna Good Good, seg­ir GOGO nokk­urs kon­ar ábata­drykk en í hon­um eru ýmis víta­mín og steinefni. Fyr­ir­tækið not­ar stevíu í stað syk­urs til að gera drykk­inn bragðgóðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál