Fullt út úr dyrum í Geysi

Það var glatt yfir fólki þegar GEYSIR KARLMENN opnaði á …
Það var glatt yfir fólki þegar GEYSIR KARLMENN opnaði á laugardaginn. ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas

Margt var um manninn þegar búðin GEYSIR KARLMENN opnaði á skólvörðustíg 16 á laugardaginn. Innanhússhönnuðurinn Hálfdán Pedersen endurhannaði búðina sem hýsir nú herrafataverslun. 

Löng röð myndaðist fyrir utan búðina áður en hún opnaði enda voru fyrstu 50 gestirnir leystir út með troðfullum gjafapokum. Einnig var happdrætti í gangi þar sem nokkrir þátttakendur unnu til veglegra verðlauna.

Tónlistarmaðurinn Hermigervill þeytti skífum og barþjónar frá Snaps framreiddu dýrindis kokkteila ásamt ásamt öðrum gómsætum veitingum.

ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
ljósmynd/Laimonas Dom Baranauskas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál