Drottning innanhússarkitektanna hannaði íbúðina

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Espigerði í Reykjavík er að finna glæsilega útsýnisíbúð sem er einstaklega vel hönnuð. Innanhússarkitektinn Guðbjörg Magnúsdóttir hannaði íbúðina að innan 2014 og eru innréttingarnar stílhreinar og vandaðar. 

Eldhús er opið inn í stofu og flæðir eldhúsinnréttingin alla leið að stofuglugganum. Innréttingin er L-laga og er með pláss fyrir stóran ísskáp og bakaraofn en breytist svo í skenk þegar inn í stofu er komið. 

Í eldhúsinu er lítið barborð með plássi fyrir tvo barstóla. Eins og sjá má á myndunum er fallegt um að litast í íbúðinni og hver hlutur á sínum stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Espigerði 4 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál