398 fm glæsihús með útisundlaug

Ljósmynd/Benony.is

Við Baugholt 13 í Reykjanesbæ er 398 fermetra einbýli. Húsið er spennandi fyrir margar sakir ein einn af kostunum er að í garðinum í sundlaug. Það gerir það að verkum að það er hægt að njóta lífsins til fulls í húsinu.

Húsið var byggt 1975 og er staðsett í einu eftirsóttasta hverfi Reykjanesbæjar. Húsið er vel skipulagt, frábært fjölskyldu hús með aukaíbúð og góðri lóð. Eigninni hefur verið vel haldið við og hefur verið endurnýjuð töluvert. 

Stílhrein, stór, björt og opin stofa með stórum gluggum, glæsilegur arinn og útgengt á sólpall þar sem er fyrrnefnd sundlaug blasir við.

Eldhúsið er stórt og bjart með fallegri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi. Innréttingin er frá níunda áratugnum en hefur verið lökkuð og gerði upp.

Baðherbergið er glæsilegt með frístandandi baði, opinni sturtu, góðri innréttingu og upphengt salerni.    

Af fasteignavef mbl.is: Baugholt 13

Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
Ljósmynd/Benony.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál