Útlandastemning í 82 milljóna íbúð við Mýrargötu

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Mýrargötu í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér til fallega umgjörð. Um er að ræða 120 fm húsnæði eða íbúð á tveimur hæðum sem er í húsi sem byggt var 2017. 

Það er nett útlandastemning í alrýminu á neðri hæðinni þar sem eldhús, borðstofa og stofa mætast. Í eldhúsinu er grá innrétting sem er látlaus en gerir þó allt það gagn sem hún þarf að gera. Innréttingin er í svipuðum lit og veggirnir og svo rammar stórt borðstofuborð inn rýmið ásamt loftljósinu sem gefur góða lýsingu. 

Í þessu rými er skemmtilegur myndaveggur, String-hillur úr Epal og brúnn IKEA sófi í aðalhlutverki ásamt veggljósinu frá Flos sem fæst í Casa. 

Eins og sjá má á myndunum er íbúðin sérlega skemmtilega innréttuð. 

Af fasteignavef mbl.is: Mýrargata 27

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál