Sólrún notaði gamlan kjól í jólakransinn

Sólrún Diego notaði gamlan kjól í jólakransinn.
Sólrún Diego notaði gamlan kjól í jólakransinn.

Áhrifavaldurinn og skipulagssnillingurinn Sólrún Diego er einstaklega sniðug í jólaskreytingum. Sólrún sýndi frá því í vikunni hvernig hún notaði gamlan kjól af sjálfri sér til þess að búa til krans. 

Kjóllinn er úr fallegu svörtu flaueli og klippti Sólrún hann niður í lengjur sem hún vafði utan um bastkrans úr Húsasmiðjunni. Hún notaði títuprjóna til að festa efnið niður. Að lokum skreytti hún svo kransinn með grenigreinum, berjum og fallegum borða. 

Lokaútkomuna og myndband af því hvernig Sólrún gerði kransinn má skoða á instagram hjá henni.

Samsett mynd
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál