Emil í Kríu og Valgerður selja í 101

Emil Þór Guðmundsson og Valgerður Halldórsdóttir hafa sett sína fantaflottu íbúð á sölu. Hún er 88 fm og stendur alveg við Ráðhús Reykjavíkur eða hinum megi við götuna. Emil er kenndur við hjólreiðaverslunina Kríu og er mikill reiðhjólagarpur. 

Íbúðin við Tjarnargötu stendur í húsi sem var byggt 1928. Íbúðin er mjög stílhrein en í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting og eikar-parket á gólfum. Hátt er til lofts að hluta til og vítt til veggja. 

Falleg húsögn prýða heimilið og er alls ekki of mikið af neinu. 

Af fasteignavef mbl.is: Tjarnargata 10A

Emil Þór Guðmundsson eigandi Kríu hefur sett íbúðina á sölu.
Emil Þór Guðmundsson eigandi Kríu hefur sett íbúðina á sölu. mbl.is/Haraldur Jónasson / Hari
Ljósmyndir/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál