Penthouse-íbúð í 105 með geggjuðu útsýni

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Skipholt í Reykjavík stendur glæsileg Penthouse-íbúð þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Íbúðin er 192 fm að stærð og ákaflega vel skipulögð. 

Í eldhúsinu er svört bæsuð viðarinnrétting með granít-borðplötu. Gott skápapláss er í eldhúsinu og mikið vinnupláss. Stór eyja setur svip sinn á eldhúsið og stúkar af eldhús og borðstofu. 

Á heimilinu eru vönduð og góð húsgögn sem er raðað upp á smekklegan hátt eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Skipholt 11-13

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Stofan er hlýleg og smart.
Stofan er hlýleg og smart. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Stringhillurnar úr Epal setja svip sinn á barnaherbergið.
Stringhillurnar úr Epal setja svip sinn á barnaherbergið. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Stórir og miklir fataskápar eru í barnaherberginu.
Stórir og miklir fataskápar eru í barnaherberginu. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Í íbúðinni eru hvítar innihurðar.
Í íbúðinni eru hvítar innihurðar. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Hjónaherbergið er hlýlegt.
Hjónaherbergið er hlýlegt. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Hægt er að ganga út á 31 fm svalir úr …
Hægt er að ganga út á 31 fm svalir úr hjónaherberginu. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Þvottahúsið er vel skipulagt.
Þvottahúsið er vel skipulagt. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál