Sindri Sindrason flytur úr höllinni

Sindri Sindrason.
Sindri Sindrason.

Hjónin Sindri Sindrason sjónvarpsmaður og Albert Leó Haagensen hafa sett sitt fallega einbýli á sölu. Um er að ræða 320 fm einbýli sem byggt var 1985.

Heimili þeirra Sindra og Alberts er ákaflega vandað og fallegt. Þeir eiga gott safn af klassískum og góðum húsgögnum sem gera heimilið fullorðinslegt og vandað. 

Eldhús og baðherbergi voru endurnýjuð fyrir stuttu síðan en það var Berglind Berndsen sem endurhannaði fyrir Sindra og Albert. Eldhúsið er með svart bæsaðri innréttingu og svartri marmaraborðplötu. 

Á baðherbergjum er sama uppi á tengingnum. Vandaðar og góðar innréttingar sem eru sérsmíðaðar hjá HEGG ásamt vönduðum speglum og reyklituðu sturtugleri. 

Af fasteignavef mbl.is: Baugatangi 8

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál