Þórunn Pálsdóttir selur útsýnishúsið

Þórunn Pálsdóttir.
Þórunn Pálsdóttir. mbl.is/Haraldur Jónasson / Hari

Þórunn Pálsdóttir verkfræðingur og fasteignasali hyggst flytja og er hennar fallega Garðabæjarhús komið á sölu. Um er að ræða endaraðhús við Birkiás í Garðabæ. Húsið er 161 fm að stærð og var byggt árið 2000. 

Árið 2015 heimsótti Smartland Þórunni eins og sjá má á myndskeiðum hér fyrir neðan: 

Heimili Þórunnar er vel heppnað en síðan Smartland heimsótti hana hefur hún breytt húsinu töluvert. Hún er til dæmis búin að breyta neðstu hæðinni og er nú með hjónaherbergi á neðsta pallinum. 

Eins og sjá má á myndunum er þetta afar vel heppnað og heimilið í heild sinni fallegt. 

Af fasteignavef mbl.is: Birkiás 16

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál