Svona bjuggu Katrín og Pippa

Katrín hertogaynja og Pippa systir hennar bjuggu í íbúð sem …
Katrín hertogaynja og Pippa systir hennar bjuggu í íbúð sem foreldrar þeirra eiga í London. Samsett mynd

Áður en Katrín hertogaynja gekk að eiga Vilhjálm Bretaprins árið 2011 bjó hún með systur sinni í notalegri íbúð í Chelsea-hverfinu í London. Foreldrar þeirra, þau Micheal og Carole Middleton, keyptu íbúðina árið 2002 en hafa nú sett íbúðina á sölu. 

Nú búa dætur Middleton-hjónanna í glæsilegri húsum og höllum og íbúðin komin á sölu. Íbúðin er í fínu hverfi og með þremur svefnherbergjum. Íbúðarverð í London er gífurlega hátt og þrátt fyrir að ekki um sé neina höll að ræða er ásett verð 1.950.000 pund eða rúmlega 300 milljónir. 

Nú býr Katrín hertogaynja hins vegar í 20 herbergja íbúð í Kensington-höll en Pippa býr með manni sínum James Matthews í húsi í London sem metið er á 17 milljónir punda. 

ljósmynd/Knightfrank.com
ljósmynd/Knightfrank.com
ljósmynd/Knightfrank.com
ljósmynd/Knightfrank.com
ljósmynd/Knightfrank.com
ljósmynd/Knightfrank.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál