Lilja Ósk og Erlendur selja Aratúnið

Lilja Ósk Snorradóttir framkvæmdastjóri Pegasus.
Lilja Ósk Snorradóttir framkvæmdastjóri Pegasus. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lilja Ósk Snorradóttir og Erlendur Blöndahl Cassata hjá framleiðslufyrirtækinu Pegasus hafa sett einbýlishús sitt við Aratún á sölu. 

Um er að ræða 137 fm einbýli á einni hæð sem byggt var 1966. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og býr yfir góðu skipulagi og svo er fallegur garður í kringum húsið. 

Eldhúsið er með upprunalegri innréttingu frá 1966 og er hún poppuð upp með því að mála bláan vegg sem tegir sig fram í stofu. Blái liturinn er hlýlegur og býr til sjarmerandi heildarmynd. 

Af fasteignavef mbl.is: Aratún 7

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál