Magnea selur íbúðina

Magnea Einarsdóttir fatahönnuður.
Magnea Einarsdóttir fatahönnuður. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir og sambýlismaður hennar, Yngvi Eiríksson, hafa sett sína heillandi íbúð á sölu. Magnea hefur næmt auga fyrir því hvernig best er að gera fallegt í kringum sig og sína. 

Íbúðin er 84 fm að stærð en húsið sjálft var byggt 1948. 

Eins og sést á myndunum er Magnea mikill raðari og frammi á gangi er raðað ákaflega fallega í hillur. Bækur eru flokkaðar eftir litum og þeim raðað upp af mikilli smekkvísi. Í íbúðinni eru líka margar góðar lausnir eins og að nota fataslá og skápa úr IKEA í stað fataskápa. 

Hvert sem litið er blasir við látlaus fegurð og frumleiki. 

Af fasteignavef mbl.is: Blönduhlíð 11

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál