Retró heimili í Covent Garden

Hlutir í fallegum litum setja svip á íbúðina.
Hlutir í fallegum litum setja svip á íbúðina. ljósmynd/Kitesgrove.com

Innanhúshönnunarstofan Kitsgrove tók heimili fransks pars í Covent Garden í Lundúnum í gegn. Úr íbúðinni er horft yfir á markaðinn í Covent Garden og rímar innbúið við anda gömlu Lundúna sem er að finna á svæðinu. 

Íbúar heimilisins eru með mikinn áhuga á hönnun frá miðbiki síðustu aldar sem sést greinilega á íbúðinni og fékk sú fagurfræði að njóta sín. 

Íbúðin er hvítmáluð en húsgöng og hlutir í fallegum litum setja svip á heimilið. Rauðir stólar í borðstofunni og grænn sófi í stofunni svo eitthvað sé nefnt. 

Hugað er að öllum smáatriðunum eins og til dæmis mottunni …
Hugað er að öllum smáatriðunum eins og til dæmis mottunni með bláu röndunum. ljósmynd/Kitesgrove.com
ljósmynd/Kitesgrove.com
ljósmynd/Kitesgrove.com
ljósmynd/Kitesgrove.com
ljósmynd/Kitesgrove.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál