Sólveig kokkar í hringlaga eldhúsi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Culiacan, er með ansi flott eldhús heima hjá sér í Hrauntungu í Kópavogi. Eldhúsið er hringlaga.

Innréttingin sjálf er úr viði en borðplöturnar úr graníti. Vaskurinn í innréttingunni er undirlímdur og kemur fantavel út. Í miðjunni er eyja þannig að hægt er að hafa það ansi huggulegt í eldhúsinu á meðan kokkurinn hreinlega hringsnýst við matreiðsluna. 

Nú hafa Sólveig og maki hennar, Hilmar Ingi Ómarsson, sett húsið á sölu en það er 212 fm að stærð og var byggt 1987. Húsið er með fallegum palli og hið skemmtilegasta eins og sjá má á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Hrauntunga 64

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál