Myndir þú leigja þessa fyrir fimm milljónir?

Skjáskot/New York by Gehry

Efst á toppi skýjakljúfs í New York er undursamleg íbúð til leigu. Leigutakinn þarf reyndar að punga út tæpum fimm milljónum á mánuði í leigu.  

Skýjakljúfurinn er eftir hinn fræga arkitekt Frank Gehry og er talinn ein af einstökustu íbúðarbyggingum heims.

Íbúðin er með fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi og undursamlegt útsýnir yfir borgina þar sem hún er á 76. hæð. Gluggar íbúðarinnar eru einnig stórir og hleypa mikilli birtu og hlýju þar inn.

Með íbúðinni fylgir aðgangur að líkamsrækt sem er opin allan sólahringinn og sundlaug sem staðsett er á húsþakinu ásamt öðrum þægindum og afþreyingu. 

Skjáskot/New York by Gehry
Skjáskot/New York by Gehry
Skjáskot/New York by Gehry
Skjáskot/New York by Gehry
Skjáskot/New York by Gehry
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál