230 milljóna hús við Bergstaðastræti

Við Bergstaðastræti 81 stendur glæsilegt hús sem byggt var 1928. Töluverðar breytingar voru gerðar á húsinu 1975. Húsið stendur fyrir ofan götu og er garður stór og gróinn. 

Húsið var teiknað af Þorleifi Eyjólfssyni fyrir Teit Kr. Þórðarson. Árið 1975 eignuðust Guðrún Jónsdóttir arkitekt heitin og eiginmaður hennar Páll Líndal heitinn húsið. Guðrún teiknaði breytingar á húsinu sem voru framkvæmdar 1975. 

Eins og sjá má á myndunum er húsið einstakt og er hugsað út í hvert einasta smáatriði. Frönsku gluggarnir setja mikinn svip á húsið. 

Af fasteignavef mbl.is: Bergstaðastræti 81 og Bergstaðastræti 81

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál